Haustfrí 2019

Í haustfríinu verður Borgarbókasafnið með fjölbreytta og skemmtilega hrekkjavökutengda dagskrá í öllum sex söfnum borgarinnar. Það er ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

Smelltu hér til að skoða alla dagskrá haustfrísins.