Fimmtudagur 21. mars
fim 21. mar

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari eða heklari sem elskar líka að lesa og spjalla um skemmtilegar bækur?
fim 21. mar

Vinnustofa - Orð um ímyndaða framtíð

AIVAG býður þér að skrifa framtíðinarhugmyndir.
fim 21. mar

Lífsstílskaffi | Lækningarmáttur jurtanna

Ingeborg Andersen grasalæknir fræðir okkur um jurtirnar í bakgarðinum.
Laugardagur 23. mars
lau 23. mar

Föndrum og spjöllum á íslensku

Föndrum eitthvað fallegt á meða við æfum okkur að tala íslensku.
lau 23. mar

Samskrifa | Opið rými skapandi skrifa

Viltu sinna skapandi skrifum á bókasafninu - hlið við hlið?
lau 23. mar

Páskahænusmiðja

Dettur þér einhver sniðug páskahæna í hug sem gaman væri að búa til? Komdu þá í páskahænusmiðju í Só
Mánudagur 25. mars
mán 25. mar

Páskabingó

Fjölskyldustund með súkkulaðibragði
Þriðjudagur 26. mars
þri 26. mar

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 26. mar

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 26. mar

Spjallhópur | Stafrænn mínímalismi

Viltu draga úr áráttukenndri skjánotkun og minnka stafrænt áreiti?
Þriðjudagur 2. apríl
þri 2. apr

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 2. apr

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
Miðvikudagur 3. apríl
mið 3. apr

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
mið 3. apr

Tilbúningur | Pappírsrósir

Lærðu að búa til þessar gullfallegu pappírsrósir!
mið 3. apr

Lesfriður

Komdu og lestu í ró og næði á Sólheimasafni.
Fimmtudagur 4. apríl
fim 4. apr

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 4. apr

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 4. apr

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari eða heklari sem elskar líka að lesa og spjalla um skemmtilegar bækur?
Laugardagur 6. apríl
lau 6. apr

Skoðum og spjöllum á íslensku

Heimsækjum söfn í miðbænum og æfum okkur að tala íslensku.
lau 6. apr

Sögustund | Leikur að bókum

Í leik að bókum fá börnin að taka þátt í sögunni og upplifa hana með leik.

Síður