Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Liðnir viðburðir

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Þriðjudagur 26. mars 2024

IN ENGLISH

Ert þú algjör prjónasnillingur, byrjandi í hekli eða lengra kominn í krossaumi? Eða kannski bara í einhverju allt öðru?

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal býður upp á notalegan samastað til þess að hittast með handavinnuna, fá sér kaffi og spjalla um daginn og veginn alla þriðjudaga frá kl. 13:00-15:00.

Á safninu er úrval af bókum og tímaritum um handavinnu sem hægt er að sækja innblástur í og grípa með sér heim.

Engin skráning - Öll velkomin!

Viðburðurinn á Facebook.

Hér má sjá yfirlit yfir allar hannyrðastundir í söfnunum okkar.

 

Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is