dýr úr þæfðri ull

Um þennan viðburð

Tími
10:00 - 19:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Sýningar

Sýning | Ævintýraland

Fimmtudagur 5. desember 2019 - Fimmtudagur 16. janúar 2020

Dýr af ýmsum stærðum og gerðum prýða sýninguna Ævintýraland, þau eru afrakstur vinnusmiðja í ullarþæfingu, málun og teikningu sem haldin hafa verið hjá Hlutverkasetri á árinu 2019. Falleg dýr og litrík húsakynni þeirra mynda ævintýraheim sem gleður augað, en híbýli dýranna eru listavel gerð og erfitt að sjá að um þau séu gerð úr endurunnum umbúðum. Einnig eru til sýnis nokkrar brúður, gerðar með ullarþæfingu.

Hlutverkasetur

Þau sem eiga verk á sýningunni eru:
Anna Henriksdóttir
Björgvin Eðvaldsson
Björg Anna Björgvinsdóttir
Eiríkur Valgeir Gunnþórsson
Georg Jónasson
Gísli Kristinsson
Jenný Hjálmtýsdóttir
Karl Kristján Davíðsson
Kristján Aribjörn Guðmundsson
Lárus Þorleifsson
María Gísladóttir
Rósa Steingrímsdóttir
Svafa Einarsdóttir
Sigrún Fjóla Eggertsdóttir
Sigurhildur Guðnadóttir
Sóldögg Hafliðadóttir
Þórey Svana Þórisdóttir

Verið velkomin á opnun sýningarinnar fimmtudaginn 5. desember kl. 15. Við opnunina verður sýnt brúðuleikhús með brúðum úr þæfðri ull.

Frekari upplýsingar veitir:
Sigríður Stephensen, sigridur.steinunn.stephensen@reykjavik.is

Merki