Gunnar Theodór fjallar um Íslenskar dýrasögur
Gunnar Theodór fjallar um Íslenskar dýrasögur

Um þennan viðburð

Tími
16:30 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
Íslenska
Fræðsla

Fræðakaffi | Íslenskar dýrasögur

Mánudagur 23. mars 2026

Gunnar Theodór Eggertsson er rithöfundur og dýravinur.

Hann hefur skrifað bækur fyrir börn, unglinga og fullorðna og doktorsritgerð um dýr í bókmenntum.

Í fyrirlestrinum „Íslenskar dýrasögur“ mun hann segja frá ríkri sagnahefð Íslendinga um dýr, færa þær sögur í alþjóðlegt samhengi um bæði bókmenntir og dýravernd, og velta fyrir sér hvaða erindi gömlu dýrasögurnar eiga við okkar samtíma.

Viðburðurinn á Facebook

 

Nánari upplýsingar veita:

Gunnar Theodór, rithöfundur
gunnaregg@gmail.com | 

Halldór Óli Gunnarsson, sérfræðingur  
halldor.oli.gunnarsson@reykjavik.is | 411 6241