Tilfinningar sem tungan vekur

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Spjall og umræður
Velkomin

Tilfinningar sem tungan vekur | Emotions Icelandic awakes

Fimmtudagur 14. nóvember 2019

*English below*

Hvernig eru fyrstu kynni af íslensku tungunni? Er málið ástkært og ylhýrt eða kalt og erfitt? Er íslenskunám stormasamt samband við mál? Ég vil aldrei tala þig aftur, en þú ert alltaf í huga mér. Getur maður hætt með tungumáli?

Í tilefni af degi íslenskrar tungu kynnumst við tilfinningum sem tungan vekur hjá þeim sem hafa hana ekki að móðurmáli á Café Lingua fimmtudaginn 14. nóvember kl. 17.00-18.30 í Borgarbókasafninu Grófinni.

Rithöfundarnir Elena Ilkova, Ewa Marcinek og Mazen Maarouf lesa úr eigin verkum. Rýmið verður skreytt tilfinningatengdum orðum, sem gjörningalistakonan Juliette Louste leikur sér með. Listakonan Sonja Kovacevic flytur verk um mátt málsins og áhrif þess á sjálfmynd.

Allir velkomnir og þátttaka ókeypis.

Viðburðurinn á Facebook.

Nánari upplýsingar veitir:
Dögg Sigmarsdóttir, verkefnastjóri fjölmenningar á Borgarbókasafninu
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6122


ENGLISH
How are the first encounters with the Icelandic language? Loving and warm or cold and difficult? Is studying Icelandic a stormy relationship with a language? Can you break up with a language? I never want to speak you again, but you are always in my mind. At the occation of the Icelandic Language Day Café Lingua fokuses on the emotions that Icelandic awakes by those, that do not have it as a first language, on Thursday the 14th of November in Grófin, starting at 17.00.

The words come alive in the space, as writers and artists read and perform their work on their encounters with the Icelandic language. The program includes readings by Elena Ilkova, Ewa Marcinek og Mazen Maarouf. Icelandic words connected to emotions decorate the walls in Grófin, which Juliette Louste plays with in her dance performance. The artist Sonja Kovačević gives a lecture performance on the enabling and forcing power of language on one´s identity.

All welcome, no entrance fee.

The event on Facebook.

Further information:
Dögg Sigmarsdóttir, project manager for intercultural projects at City Library
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6122

Merki