Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
íslenska og enska
Fræðsla
Föndur
Markaður

Jóla - reddingakaffi

Sunnudagur 8. desember 2024

Á þessum viðburði leggjum við áherslu á að laga jóladót, s.s. jólaseríur, jólaskraut, jólagjafir o.s.frv. 

Boðið verður upp á:

  • Heitt kakó, smákökur og jólaglögg
  • Hljómsveitin SuperSport spilar fyrir gesti
  • @Grapevine verður með innpökkunarstöð með endurunnum pappír frá gömlum dagblöðum.
  • Gjafa skiptimarkaður þar sem hægt er að koma með innpakkaða pakka, gamlar gjafir eða skiptast á gjöfum. 

Tekið verður á móti frjálsum framlögum fyrir sjálfboðaliðana okkar. 

Reddingakaffi er mánaðarlegur viðburður þar sem sjálfboðaliðar og þátttakendur hittast og gera við hluti til að draga úr myndun úrgangs. 

LÁTTU OKKUR LAGA!
Verkefni frá Hringrásarsetri Íslands og Munasafni RVK Tool Library.

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Karl James Pestka, verkefnastjóri Verkstæðanna
karl.james.pestka@reykjavik.is | 665-0898