klippismiðja
klippismiðja

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:30
Verð
Frítt
Börn

Haustfrí | Klippismiðja

Laugardagur 26. október 2019

Kristín Arngrímsdóttir, myndlistarmaður verður ykkur til halds og trausts í skemmtilegri og fjölskylduvænni klippismiðju fyrir krakka á öllum aldri. Þið mætið með sköpunargleðina og allt efni er í boði safnsins. Verið öll velkomin að föndra með okkur!

Sjá viðburð á facebook / Info in English on facebook

Engin skráning, við tökum vel á móti öllum.

Umsjónarmaður:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, deildarbókavörður
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is
s. 411-6160

Merki