
Um þennan viðburð
Tími
Á opnunartíma
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
-
Börn
Markaður
Ungmenni
Búningaskiptimarkaður
Miðvikudagur 1. október 2025 - Föstudagur 31. október 2025
Öllum býðst að koma með búninga á markaðinn og taka svo í staðinn þá búninga sem þeim líst vel á. Það sem einn hefur ekki lengur not fyrir getur verið algjör happafengur fyrir annan.
Þátttaka er ókeypis. Ekki þarf að hafa neitt með annað en það sem á markaðinn á að fara, það verða borð og fataslá á staðnum og kaffi á könnunni.
Öll velkomin.
Nánari upplýsingar veitir:
Brynhildur L. Ragnarsdóttir, barnabókavörður
brynhildur.lea.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411-6200