Bókamerki
Bókamerki

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Barnamenningarhátíð | Hver át bókina mína?

Sunnudagur 25. apríl 2021

Hver át bókina mína? Var það slanga, froskur, skrímsli eða önnur kynjavera? Það skiptir ekki miklu máli því þessar ferhyrntu furðuskepnur sýna okkur hvert við erum komin í sögunni. Það er fyrir öllu!

Bókið borð, komið og lærið að búa til skemmtileg bókamerki og leyfið ímyndunaraflinu að leika lausum hala.

Smiðja er á dagskrá Barnamenningarhátíðar.

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411-6146