forritunarnámskeið

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Skráning og þátttaka
Börn
Velkomin

Scratch forritun | smiðja fyrir 9-13 ára

Sunnudagur 22. september 2019

Leiðbeinendur frá Skema í Háskólanum í Reykjavík kenna krökkum að forrita í Scratch. 


Scratch er kubbaforritunarmál og er mjög vinsælt til að kenna grunnatriði forritunar á einfaldan og hraðan máta. Í smiðjunni er farið yfir helstu eiginleika Scratch og allir krakkar fá tækifæri til að búa til t.d. eigin tölvuleik. Krakkarnir fá tölvu að láni frá bókasafninu meðan á námskeiðinu steindur, en tilvalið er að halda áfram heimavið eftir að smiðjunni líkur, þar sem forritið er frítt á netinu.

Smiðjan er ókeypis, en skráning er nauðsynleg á https://shorturl.is/4cKLi.