Nepal
Nepal

Um þennan viðburð

Tími
19:30 - 20:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Börn
Fræðsla
Spjall og umræður

Café Lingua: Nepölsk menning og tunga

Fimmtudagur 17. október 2019

Café Lingua tileinkað nepalskri menningu og tungu fer fram í Borgarbókasafninu Gerðubergi 17. október kl. 19:30 - 20:30. Það verður í umsjá  "Nepala á Íslandi" en um 120 Nepalar búa hér á landi, langflestir í Breiðholti.

Ekki missa af þessu frábæra tækifæri til að kynnast þeim betur, tungumáli þeirra og menningu. Fyrir utan fræðslumola og sýningu á gripum sem tengjast landi, þjóð og persónulegu lífi gestgjafanna verður dans og tónlist á dagskrá. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis.
 

*ENGLISH*

Next stop Nepal! Don't miss out on this special Café Lingua event with focus on Nepal. The event is co-organized by the people from Nepal living in Iceland. There are about 120 people from Nepal living in Icleand and most of them live in Breiðholt. This is a unique oportunity to meet and greet, learn about the culture and the langue, listen to music, dance and more. Everyone is welcome and the event is free of charge.