Nepal
Nepal

Um þennan viðburð

Tími
19:30 - 20:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Fræðsla
Spjall og umræður
Velkomin

Café Lingua: Nepölsk menning og tunga

Fimmtudagur 17. október 2019

Á Café Lingua í þetta sinn fáum við að kynnast Nepal. Viðburðurinn er unninn í samstarfi við félag Nepala á Íslandi og hafa þau veg og vanda að dagskránni. Á viðburðinum fræðumst við um land og þjóð og smökkum nepalskar kræsingar. 

Gestur verður Guðrún Sigríður Ágústsdóttir sem ferðast hefur tvisvar sinnum til Nepal til að ganga í grunnbúðum AnnaPurna og Everest. Guðrún hefur einnig stundað jógakennslu í Pokhara og segir hún okkur frá reynslu sinni af Nepal.

Allir velkomnir og þátttaka ókeypis.

Sjá viðburð á Facebook / Info in English on Facebook

*ENGLISH*

Next stop Nepal! Don't miss out on this special Café Lingua event with focus on Nepal. The event is co-organized by the people from Nepal living in Iceland. There are about 120 people from Nepal living in Icleand and most of them live in Breiðholt. This is a unique oportunity to meet and greet, learn about the culture and the langue, listen to music, dance and more. Everyone is welcome and the event is free of charge.