Bergrún Íris
Sögustund með Bergrúnu Írisi

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 13:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Bókmenntir

Krakkahelgar | Sögustund með Bergrúnu Írisi

Sunnudagur 5. maí 2019

Verið velkomin á sögustund með Bergrúnu Írisi rithöfundi. Bergrún mun lesa nýtt og spennandi efni fyrir áhugasama krakka (og fullorðna). En mögulega lumar hún á bók sem hún er ekki búin að gefa út! Sögustundin hefst kl. 13 og því gott að mæta tímanlega.

Bergrún Íris er einn vinsælasti barnabókahöfundur á Íslandi í dag. Hún á meðal annars heiðurinn að Lang-elstur í bekknum, Lang-elstur í leynifélaginu, Vindurinn vinur minn og Næturdýrin. Bergrún Íris er ekki bara rithöfundur heldur líka myndlistarmaður og hefur myndskreytt eigin bækur og aragrúa af vinsælum barnabókum eftir aðra rithöfunda.

Kostar ekki neitt og allir velkomnir!

Merki