Hrollvekjur | Leslisti

Elskar þú hrollvekjur? Hér eru nokkrar góðar tillögur.
Lesa meira

Lestrarvinir

Fjölskyldur og sjálfboðaliðar Lestrarvina hittast reglulega og lesa fyrir börnin í eina klukkustund. Hér örvum við lestraráhuga og íslenskukunnáttu barnsins og kyndum undir bókaáhuga.
Lesa meira

Heimsálfar | Sögustundir á ýmsum tungumálum

Huggulegar samverustundir þar sem börnin koma saman og lesa, föndra, syngja og segja sögur saman á ýmsum tungumálum.
Lesa meira

Sumarlestur

Ár hvert hvetur Borgarbókasafnið börn úti um alla borg til að lesa! Menningarhúsin okkar lifna við og bjóða upp á leik þar sem börn geta unnið verðlaun fyrir lesturinn.
Lesa meira

Barnadeildin í Kringlunni

Lítil börn, sem ekki eru komin á leikskólaaldur, boðið að koma í safnið í sérstaka samverustund. Eldri börn eru líka velkomin.
Lesa meira

Barnadeildin í Sólheimum

Allt um aðstöðuna fyrir börn og fjölskyldur í Sólheimum.
Lesa meira

Barnadeildin í Grófinni

Í Grófinni er boðið upp á samsöng og gítarspil einu sinni í viku. Stundirnar kunna þó að vera með óformlegri hætti yfir sumartímann.
Lesa meira

Barnadeildin í Spönginni

Lítil börn hittast og foreldrar hittast, spjalla, fræðast og þamba kaffi. Ömmur, afar, frænkur og frændur eru einnig velkomin!
Lesa meira

Barnadeildin í Gerðubergi

Fjölskyldustundir í Gerðubergi eru haldnar í samstarfi við Þjónustumiðstöðina og kallast einnig Foreldramorgnar.
Lesa meira

Myndasögusamkeppnin

Myndasögukeppni er árleg keppni fyrir fólk á aldrinum 10-20 ára. Samkeppnin fer fram í apríl og er sýning á verkunum sett upp í maí.
Lesa meira

Síður