Skólahljómsveit Austurbæjar
Skólahljómsveit Austurbæjar

Um þennan viðburð

Tími
16:30 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir

Tónfundur Skólahljómsveitar Austurbæjar

Miðvikudagur 15. febrúar 2023

Miðvikudaginn 15. febrúar halda meðlimir Skólahljómsveitar Austurbæjar tvo tónfundi í Borgarbókasafninu Kringlunni. Sá fyrri hefst kl. 16:30 og sá seinni kl. 17:30

Skólahljómsveit Austurbæjar er starfandi tónlistarskóli í Austurbæ Reykjavíkur og sérhæfir sig í kennslu á blásturs- og ásláttarhljóðfæri og hljómsveitarspilamennsku. Nemendur sveitarinnar koma fram með hljómsveit á hljómsveitartónleikum og á stærri viðburðum. Einnig fá þeir tækifæri til að koma fram einir eða í smærri hópum á tónfundum. Hljómsveitin leggur áherslu á að vera sýnileg í hverfum Austurbæjarins og fara með tónfundina þangað sem fólkið er.

Við viljum bjóða öll velkomin að njóta tónlistarinnar með okkur.

Nánari upplýsingar:

Rósa Guðrún Sveinsdóttir
rosa.gudrun.sveinsdottir@rvkskolar.is
s: 8643232

Guðríður Sigurbjörnsdóttir
gudridur.sigurbjornsdottir@reykjavik.is
s: 6912946