Skipurit Borgarbókasafnsins
Borgarbókasafnið rekur sex menningarhús víðsvegar um borgina, og það sjöunda opnar vorið 2021.
Tvær miðlægar deildir starfa þvert á menningarhúsin.
Teymi skipuð starfsfólki menningarhúsa og miðlægra deilda sinna ákveðnum verkefnum undir stjórn teymisstjóra.