Starfið á safninu

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2020

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2020 voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Ljósmyndasafni Reykjavíkur þann 10. febrúar. Viðurkenning Hagþenkis hefur verið veitt árlega síðan 1987, fyrir samningu fræðirita, kennslugagna, aðra miðlun fræðilegs efnis eða rannsóknir. Í ár voru fræðiritin fjölbreytt sem endranær, umfjöllunarefnin snerta meðal annars á dýrum og náttúrufyrirbrigðum, húsasmíði og pólitík, heimsfaraldri og tungumálum. Eftirtaldir höfundar eru tilnefndir fyrir verk sín að þessu sinni:
Lesa meira

Lesandinn | Guðrún Sóley Gestsdóttir

Guðrún Sóley deilir með okkur kræsilegu lesefni.
Lesa meira

Lesandinn | Helgi Snær Sigurðsson

Hvað les blaðamaður, teiknari og hlaðvarpsstjórnandi?
Lesa meira

Nýjar umfjallanir á Bókmenntavefnum

Nýjar umfjallanir hrannast inn í nóvember og desember!
Lesa meira

National Novel Writing Month 2020

Rithöfundar og skúffuskáld skrifa saman í nóvember!
Lesa meira

Naxos | Tónlist og myndir í streymi fyrir grúskara

Borgarbókasafnið hefur sagt upp áskrift sinni að Naxos efnisveitunni
Lesa meira

Höfundar Jóladagatalsins 2020 | Nornin í eldhúsinu

Sagan er skrifuð af Tómasi Zoëga og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir myndlýsir.
Lesa meira

Hryllingssögur | Bókalisti

Hryllilegar bækur sem ásækja þig!
Lesa meira

Ísnálin 2020 | Best þýdda glæpasagan

Hilmar Hilmarsson þýðandi hlaut Ísnálina 2020 fyrir þýðingu sína á glæpasögunni 1793 eftir Niklas Natt och Dag.
Lesa meira

Síður