Hryllingssögur | Bókalisti
Bókasafnsdagurinn var haldinn þann 8. september 2020. Í ár er hann tileinkaður öllum hryllingnum sem fyrirfinnst á bókasöfnum landsins. Hrollvekjur, spennusögur eða sálfræðitryllar — gæti verið að bækur séu betur til þess fallnar að vekja óhug en kvikmyndir? Hræðilegur textinn læðist inn í hugann og kveikir óslökkvandi ímyndunaraflið ... og þar erum við a-a-alein... Þetta er spurning!
Í tilefni dagsins var kallað eftir tillögum lesenda að bókum sem hafa fengið hárin til að rísa og valdið svefnlausum nóttum og hér er listi yfir nokkrar skelfilegar bækur sem finna má á bókasafninu.
Materials