Miðvikudagur 23. október
mið 23. okt

Fríbúð | Skapandi fataviðgerðir með Ýrúrarí

Ýrúrarí býður upp á opna smiðju í skapandi fataviðgerðum með áherslu á prjónuð efni.
Fimmtudagur 24. október - Föstudagur 25. október
fim 24. okt - fös 25. okt

FULLT | Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove

Fusion Groove hjálpar þér að búa til takta og tónlist!
Fimmtudagur 24. október
fim 24. okt

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 24. okt

Haustfrí | Hrekkjavökuföndur

Hitum upp fyrir hrekkjavökuna !
fim 24. okt

Haustfrí | Skuggaleikhús

Búðu til þínar eigin sögupersónur í skuggleikhúsinu
fim 24. okt

Haustfrí | Perlur og Morskóði

Skilaboð í perlum
fim 24. okt

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 24. okt

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 24. okt

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins
Föstudagur 25. október
fös 25. okt

Haustfrí | Komdu með í föndurratleik!

Skemmtilegur föndurratleikur fyrir alla fjölskylduna
fös 25. okt

Haustfrí | Bingó og brandarar

Klassísk skemmtun fyrir fjölskylduna. Flottir vinningar í boði!
fös 25. okt

Haustfrí | Draugaleg sögustund

Hefur þú séð draug?
Laugardagur 26. október
lau 26. okt

Haustfrí | Hrekkjavökuföndur

Komdu að föndra hrekkjavökuföndur sem þú getur tekið með heim!
lau 26. okt

Haustfrí | Þinn eigin hrekkjavökubúningur

Endurnýtum gömul föt og búum til alveg einstakan búning fyrir Hrekkjavökuna!
lau 26. okt

Skoðum og spjöllum

Heimsækjum söfn í miðbænum og æfum okkur að tala íslensku.
lau 26. okt

Sköfusmiðja

Skemmtileg og fjölskylduvæn smiðja!
lau 26. okt

Samskrifa | Opið rými skapandi skrifa

Gefðu þér tíma og rúm til að sinna eigin skrifum.
lau 26. okt

Rými fyrir höfunda | Bókakynning - Bláeyg

Rósa Ólöf Ólafíudóttir kynnir nýútkomna bók sína
lau 26. okt

Fantasíuklúbbur

Fantasíuklúbbur fyrir 14-99 ára
Sunnudagur 27. október
sun 27. okt

Haustfrí | Hannaðu þitt eigið skrímsli!

Hannaðu þitt eigið skrímsli!

Síður