Ungmennakór nýju postulakirkjunnar í Kiel
Kór frá Kiel

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Tónlist
Velkomin

Tónleikar með ungmennakór nýju póstulakirkjunnar í Kiel

Laugardagur 27. apríl 2019

Ungmennakór Nýju Postulakirkjunnar (Neuapostolische Kirche Gemeinde) í Kiel í Norður-Þýskaland kemur til okkar á Bókatorgið í Grófinni og syngur án undirleiks nokkur sígild bandarísk gospellög í bland við trúarlega söngva frá Bretlandi, Þýskalandi og Norðurlöndum.

 

Á efniskránni er meðal annars Nobody knows, söngvarnir Open thou mine eyes og God be in my head eftir John Rutter og Soi kunniaksi luojan eftir Jean Sibelius.

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

 

Info in English on Facebook.

Merki