Um þennan viðburð
Tími
08:00 - 16:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
-
Markaður
Fríbúð | Svartur föstudagur
Föstudagur 29. nóvember 2024
Fríbúðin kynnir stærstu útsölu ársins. Svartan föstudag! Allt er ókeypis, eins og venjulega.
Engar raðir, engar áhyggjur. Úrvalið er ótrúlegt og allt ókeypis, bækur, diskar, glös, kertastjakar og margt fleira.
Kláraðu jólagjafainnkaupin snemma, án þess að borga krónu fyrir!
Í Fríbúðinni í Gerðubergi eru allir hlutir ókeypis, sama hvaða dagur er. Þangað getur þú komið þegar þig vantar eitthvað eða þegar þú vilt gefa frá þér hluti sem þú þarft ekki lengur.
Fríbúðin á instagram: @fribudin_gerdubergi
Nánari upplýsingar veitir:
Atli Pálsson, sérfræðingur
atli.palsson@reykjavik.is | 411-6175