
kdrama
Um þennan viðburð
Tími
          17:00 - 19:00
          Verð
        Frítt
        Bókasafn
    
Hópur
    Fullorðnir
      Liðnir viðburðir
      Fræðslukaffi | K-Drama
Miðvikudagur 11. október 2023
      Við köllum á aðdáendur af kóreskum drömum á öllum aldri. Á þessum viðburði verður hægt að kynnast öðrum aðdáendum kóreskrar menningar og ræða uppáhalds drömu, persónur og annað tilheyrandi.
Þema viðburðarins er „Ást í K-Drömum“. Komdu og vertu með í umræðum um ástarþríhyrninga, sanna ást og menningarlega snúninga á alls konar klassískum klisjum.
Viðburðurinn er í samstarfi við King Sejong Institute og umræður leiddar af Somyeong Im og Lilju Rut Jónsdóttur.
Boðið verður upp á einfaldar veitingar af kóreskum uppruna.
Þátttaka er ókeypis og athugið að viðburðurinn verður haldinn á ensku.
Nánari upplýsingar veitir:
Lilja Rut Jónsdóttir, deildarfulltrúi 
lilja.rut.jonsdottir@reykjavik.is | 411 6186 
 
        