Mánudagur 3. nóvember
mán 3. nóv

Krílastundir í Grófinni

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
mán 3. nóv

Saumahornið | Aðstoðartími

Ráðgjöf við saumaskapinn og kennsla á saumavélar.
mán 3. nóv

Fræðakaffi | Hrollvekjur og hryllingsskrif með Emil Hjörvari

Emil fer yfir sögu hrollvekjunnar, fjallar um hrollvekjur á Íslandi og gefur innsýn í eigið skriffer
Þriðjudagur 4. nóvember
þri 4. nóv

Krílastundir í Spönginni

Notaleg samvera með leik, spjalli, lestri og söng.
þri 4. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastundir í Úlfarsárdal

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 4. nóv

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 4. nóv

Sögustund | Galdrakarlinn í Oz

Dórótea og vinir hennar í Oz bjóða í sögustund þriðjudaginn 4. nóvember kl. 16:00 á Borgarbókasafnin
þri 4. nóv

Hvað ættum við að rækta á bókasafninu?

Fræræktun, gróðursetningardagatöl, handverk og fleira
þri 4. nóv

Sögustund | Litlasti jakinn

Fyrsta þriðjudag í mánuði kl. 16:30-17:30
Þriðjudagur 4. nóvember - Sunnudagur 18. janúar
þri 4. nóv - sun 18. jan

Sýning | Endurtekning

Endurgerð málverk í ljósmynd
Miðvikudagur 5. nóvember
mið 5. nóv

Krílastundir í Gerðubergi | Memmm Play

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
mið 5. nóv

Tilbúningur | Bókabox

Búum til box sem líta út eins og bækur!
mið 5. nóv

make-a-thek smiðja | Frumlegt prjón

Látum efniviðinn ráða för í þessari lítríku prjónasmiðju
mið 5. nóv

Spilastund | Dominion

Komdu, prófaðu og lærðu um hinn fjölbreytta heim borðspila
Fimmtudagur 6. nóvember
fim 6. nóv

Krílastundir í Árbæ

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni
fim 6. nóv

Krílastundir í Grófinni

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
fim 6. nóv

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 6. nóv

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 6. nóv

Tilbúningur | Perlverkstæði

Komdu og perlaðu með okkur!
Laugardagur 8. nóvember
lau 8. nóv

Lesum og spjöllum

Bókaklúbbur fyrir þau sem eru að læra íslensku.

Síður