Börn
Opin sögustund
Þriðjudagur 26. september 2023
Verið velkomin á notalega sögustund á bókasafninu þar sem lesin verður nýleg saga fyrir unga hlustendur og alla fjölskylduna, uppfull af ævintýrum. Að lestri loknum föndrum við og höfum gaman saman.
Öll velkomin.
Viðburður á Facebook
Nánari upplýsingar veitir:
Herdís Anna Friðfinnsdóttir, sérfræðingur
herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is | 411-6230