Imma og Birte, forstöðukonur Leikur að bókum

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
3 ára og eldri
Tungumál
íslenska
Börn

Jóla-leikur að bókum

Sunnudagur 7. desember 2025

Hittumst í barnadeildinni og leikum okkur að því að leika sögur og jólalög.

Í leik að bókum með Birte og Immu verða söguþræðir og sögupersónur innblástur að rammaleik þar sem allir taka þátt. Að þessu sinni verður jólaþema þar sem þær ætla að syngja og leika jólalög með krökkunum.

Birte Harksen og Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir sem standa fyrir Leikur að bókum hafa þróað leið til að auka innlifun og upplifun leikskólabarna við bókalestur og gera lesturinn skemmtilegan og líflegan.  

Leikur að bókum hentar fólki frá 3 ára aldri.

Öll velkomin.

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Agnes Jónsdóttir, sérfræðingur
agnes.jonsdottir@reykjavik.is | 411 6250