
Haustfrí Borgarbókasafnið Jazz fyrir börn. Leifur Gunnarsson
Um þennan viðburð
Tími
14:00 - 14:45
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Börn
Haustfrí I Jazz er hrekkur í Kringlunni I Tónleikadagskrá fyrir börn
Föstudagur 25. október 2019
JAZZ ER HREKKUR er tónleikadagskrá fyrir börn á aldrinu 5-9 ára þar sem reiddir verða fram jazztónar byggðir á helstu fyrirbærum tengdum Hrekkjavöku. Það verða þau Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Sunna Gunnlaugsdóttir og Leifur Gunnarsson sem fræða börnin um jazztónlist en gæta þess þó að hræða þau ekki of mikið.
Tónleikarnir eru einnig í Gerðubergi 24. október kl. 10.30 og í Árbæ kl. 14.00 og föstudaginn 25.október í Spönginni kl. 11.30.
Borgarbókasafnið bíður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir börn og fjölskyldur í Haustfríi skólabarna í Reykjavík. Sjá nánar í viðburðardagatali.
Viðburður á Facebook / Info in english on Facebook
Nánari upplýsingar:
Hólmfríður Ólafsdóttir
holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is
411 6114 / 8681851