Svavar Knútur
Svavar Knútur

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:15
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Tónlist

Krakkahelgar | Svavar Knútur

Laugardagur 16. febrúar 2019

Laugardaginn 16. febrúar klukkan 13:00 ætlar Svavar Knútur að eiga notarlega stund með börnum og fjölskyldum þeirra á Borgarbókasafninu í Spöng.

Enginn aðgangseyrir, engin skráning og frítt heitt kaffi á könnunni.
Þið eruð öll hjartanlega velkomin.

Síða tónskáldsins geðþekka

Nánari upplýsingar veitir:

Sigrún Antonsdóttir, deildarbókavörður
sigrun.antonsdottir@reykjavik.is | s. 411-6230 og 411-6237

- - -

Info in English on Facebook event