Leshringurinn konu og karlabækur
Leshringurinn konu og karlabækur

Um þennan viðburð

Tími
15:45
Verð
Frítt
Bókmenntir
Spjall og umræður

Leshringurinn konu og karlabækur

Miðvikudagur 3. apríl 2019

 

Leshringurinn er fyrsta miðvikudag í mánuði. Skráning nauðsynleg
hjá:Jónínu Óskarsdóttur 

Fyrir næsta hring ætlum við að lesa skáldsöguna Samfeðra eftir Steinunni Helgadóttur og
ljóðabókina Öskudagar eftir Ara J. Jóhannesson.

Góðar lestrarstundir!

Sími 4116251
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is