Bækur og gleraugu
Bækur og gleraugu

Um þennan viðburð

Tími
15:45 - 16:45
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Spjall og umræður

Leshringur | Konu- og karlabækur

Miðvikudagur 6. febrúar 2019

Við byrjum alltaf nýja árið í leshringnum með því að láta einhverja góða tilvitnanabók ganga hringinn og hver og ein bendir blint á stað og les. Nú var það Nýja tilvitnanabókin og þar er t.d. þetta "Ekki girnast allir það sem þeir hljóta" (Ólína Andrésdóttir).

Leshringslesturinn fyrir febrúarmánuð er:
Keisaramörgæsir (smásögur) eftir Þórdísi Helgadóttur, Slitförin (ljóð) eftir Fríðu Ísberg og/eða Ellefti snertur af yfirsýn (ljóð) eftir Ísak Harðarson.

Leshringurinn kemur saman fyrsta miðvikudag í mánuði.
Vinsamlegast skráið ykkur í leshringinn fyrirfram með því að senda tölvupóst á umsjónarmann eða hafa samband við afgreiðslu.

 

Nánari upplýsingar og skráning:

Jónína Óskarsdóttir, deildarbókavörður og umsjónarmaður leshringsins
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6251

Bækur og annað efni