
Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Tungumál
Íslenska, English
Fræðsla
Fríbúð | Sumarblóm fræsáningardagur með Seljagarði
Laugardagur 8. mars 2025
Við bjóðum ykkur kærlega velkomin að sá fyrir sumarblóm laugardaginn 8 mars kl.13
Hefur þú áhuga á að læra hvernig forsáð er fyrir sumarblómum?
Sjálfboðaliðar frá Seljagarði verða á svæðinu og aðstoða áhugasama.
Vinsamlegast mætið með sáðmold, bakka og fræ.
Í Gerðubergi er Fræsafn og því gott að skoða hvað er í boði áður en lagt er í að forsá.
Nánari upplýsingar veita:
Mary Overmeer, Seljagarður
seljagardur109@gmail.com
Atli Pálsson, sérfræðingur
atli.palsson@reykjavik.is | 411-6170