Samsköpun bókasafna - Kynning í Litháen
Dögg Sigmarsdóttir og Martyna Radkòw Flux Daniel fengu að kynna á Landsbókasafni Litháen samsköpun og þátttökuverkefni Borgarbókasafnsins. Þær kynntu Kærleiksorðræðuna sérstaklega og það hvernig bókasafnið geti skapað vettvang til að efla borgaralega þátttöku og inngildingu.