Fræðsla

Tæknitilraunaverkstæði

Fiktaðu meira á safninu! Í Tilraunaverkstæðinu hafa krakkar aðgang að ýmsum spennandi tólum til að læra forritun, tölvufikt og skapandi leiki. Krakkar geta bæði komið sjálfir eða boðið foreldrum sínum með í fjörið. Stórir sem smáir læra eitthvað nýtt!
Lesa meira
Fullorðnir
Sýningar

Heilahristingur

Heilahristingur, heimanámsaðstoð á bókasafninu í þínu hverfi!
Lesa meira