Fræðsla

NORD verkefnið

NORD fjallar um unglingsstúlku sem kynnist kostulegum karakterum, m.a. úr norrænni goðafræði.
Lesa meira
Fullorðnir
Sýningar

Tilraunaverkstæðið í Gerðubergi

Fiktaðu meira á safninu! Í Tilraunaverkstæðinu hafa krakkar aðgang að ýmsum spennandi tólum til að læra forritun, tölvufikt og skapandi leiki. Krakkar geta bæði komið sjálfir eða boðið foreldrum sínum með í fjörið. Stórir sem smáir læra eitthvað nýtt!
Lesa meira