Kvöldgöngur í Reykjavík

Kvöldgöngur eru viðburðaröð sem Borgarbókasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn ReykjavíkurListasafn Reykjavíkur og Bókmenntaborgin standa fyrir.

Göngurnar fara fram á fimmtudagskvöldum yfir sumarmánuðina.

Sjá heildardagskrá hér fyrir neðan

Kynnið ykkur dagskrána og fylgist með á Facebook-síðu Kvöldgangna.

Þátttaka er ókeypis. 

Dagskrá 2022

Lagt er af stað klukkan 20:00 frá Borgarbókasafninu Grófinni, Tryggvagötu 15, nema annað sé tekið fram. 

JÚNÍ 

9. júní  |  Þar sem skáldskapurinn gerist  
Göngustjórar: Auður Jónsdóttir og Kamilla Einarsdóttir 
Umsjón: Borgarbókasafnið
Viðburður á heimasíðu 
Viðburður á Facebook 

16. júní  |  Kjagað á eftir biskupi 
Göngustjórar: Íris Gyða Guðbjargardóttir og Jón Páll Björnsson
Umsjón: Borgarsögusafn Reykjavíkur
Viðburður á Facebook 

23. júní  |  Bókmenntaganga á rússnesku  
Göngustjóri: Natasha Stolyarova  
Umsjón: Borgarbókasafnið
Viðburður á heimasíðu 
Viðburður á Facebook 

30. júní  |  Silli & Valdi 
Göngustjóri: Helga Maureen Gylfadóttir 
Umsjón: Borgarsögusafn Reykjavíkur
Viðburður á Facebook 

 

JÚLÍ 

14. júlí  |  Konur á stalli?
Göngustjórar: Guðmunda Rós Guðrúnardóttir og Sigríður Melrós Ólafsdóttir 
Umsjón: Listasafn Reykjavíkur  
Viðburður á Facebook

21. júlí  |  Velkomin til Reykjavíkur - Leiðsögn á ensku
Göngustjóri: Becky Fortsythe 
Umsjón: Listasafn Reykjavíkur 
Viðburður á Facebook

ÁGÚST 

4. ágúst  |  Sögusvið hinsegin bókmennta 
Göngustjóri: Ásta Kristín Benediksdóttir 
Umsjón: Borgarbókasafnið 
Viðburður á heimasíðu 
Viðburður á Facebook 

11. ágúst  |  Laugavegur: sögur um útlit og ævi húsa
Göngustjórar: Anna Dröfn Ágústsdóttir og Guðni Valberg 
Umsjón: Borgarsögusafn Reykjavíkur 
Viðburður á Facebook 

18. ágúst  |  Miðbæjarrottan, fjölskylduganga 
ATH.: Fjölskyldugangan hefst klukkan 18:00

Göngustjóri: Auður Þórhallsdóttir 
Umsjón: Bókmenntaborgin 
Viðburður á Facebook 

25. ágúst  |  Strandlengjan
Göngustjóri: Markús Þór Andrésson
Umsjón: Listasafn Reykjavíkur
Gangan hefst við Hörpu
Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veita:

Halla Margrét Jóhannesdóttir
halla.margret.johannesdottir@reykjavik.is

Birta Þrastardóttir
birta.thrastardottir@reykjavik.is

Guðrún Helga Stefánsdóttir
gudrun.helga.stefansdottir@reykjavik.is