Kvöldgöngur í Reykjavík

Kvöldgöngur er viðburðaröð sem unnin er af Borgarbókasafninu, Borgarsögusafni Reykjavíkur og Listasafni Reykjavíkur. Göngurnar fara fram á fimmtudagskvöldum yfir sumarmánuðina.

Þátttaka er ókeypis og öllum velkomin allir eru velkomnir. 

 

Nánari upplýsingar veitir:

Guðrún Dís Jónatansdóttir, deildarstjóri miðlunar og nýsköpunar
gudrun.dis.jonatansdottir@reykjavik.is