Kvöldgöngur í Reykjavík

Kvöldgöngur eru viðburðaröð sem Borgarbókasafn, Borgarsögusafn Reykjavíkur og Listasafn Reykjavíkur standa fyrir. Göngurnar fara fram á fimmtudagskvöldum yfir sumarmánuðina.

Þátttaka er ókeypis og allir eru velkomnir. 

Dagskrá sumarsins 2021 verður kynnt að vori.
 

Nánari upplýsingar veita kynningarstjórar safnanna:

Áslaug Guðrúnardóttir
aslaug.gudrunardottir@reykjavik.is

Birta Þrastardóttir
birta.thrastardottir@reykjavik.is

Guðrún Helga Stefánsdóttir
gudrun.helga.stefansdottir@reykjavik.is