Kvöldgöngur

Kvöldgöngur eru viðburðaröð sem Borgarbókasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn ReykjavíkurListasafn Reykjavíkur og Reykjavík Bókmenntaborg Unesco standa fyrir.

Göngurnar eru ókeypis og fara fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:00 – 21:30 yfir sumarmánuðina.  
Athugið að göngurnar hefjast á mismunandi stöðum. 

Fylgjast má með dagskránni á heimasíðum safnanna og á Facebook síðunni Kvöldgöngur
Þátttaka er ókeypis en greiða þarf í ferjuna þegar göngurnar eru í Viðey.  

 

DAGSKRÁ SUMARIÐ 2024

JÚNÍ  

20. júní 
Sumarsólstöðuganga í Viðey 
Leiðsögn: Þór Jakobsson  

Viðeyjarferjan fer frá Skarfabakka kl. 20 
Umsjón: Borgasögusafn Reykjavíkur 

27.  júní  
Á slóðum furðusagna 
Leiðsögn: Alexander Dan og Hildur Knútsdóttir 

Gangan hefst við Borgarbókasafnið Grófinni 
Umsjón: Borgarbókasafn Reykjavíkur 

 

JÚLÍ  

4. júlí 
Hlíðarnar - saga og skipulag 
Leiðsögn: Drífa Kristín Þrastardóttir

Gangan hefst við Kjarvalsstaði 
Umsjón: Borgarsögusafn Reykjavíkur 

11. júlí 
Hjólað í listina - Hjólað milli útilistaverka í Breiðholti   
Leiðsögn: Halla Margrét Jóhannesdóttir 

Viðburðurinn hefst í Mjódd, norðan megin við Sambíóin við listaverkið Sólarauga eftir Jón Gunnar Árnason 
Umsjón: Listasafn Reykjavíkur 

25. júlí  
Listaverkin í Laugardalnum
Leiðsögn: Björk Hrafnsdóttir 

Gangan hefst við Ásmundarsafn, Sigtúni
Umsjón: Listasafn Reykjavíkur 

 

ÁGÚST  

1. ágúst 
Fornleifar og fallbyssur
Leiðsögn: Anna Lísa Guðmundsdóttir 

Gangan hefst á bílaplaninu við Nauthól
Umsjón: Borgarsögusafn Reykjavíkur 

8. ágúst 
Hinsegin sviðslistir í Reykjavík - Söguganga um hið órannsakanlega  
Leiðsögn: Sigríður Jónsdóttir 

Gangan hefst við Borgarbókasafnið Grófinni 
Umsjón: Borgarbókasafn Reykjavíkur 

15. ágúst  
Á slóðum Serra í Viðey 
Leiðsögn: Markús Þór Andrésson  

Viðeyjarferjan fer frá Skarfabakka kl. 20 
Umsjón: Listasafn Reykjavíkur 

22. ágúst 
Miðbæjarrottan og húsin í bænum 
Leiðsögn: Auður Þórhallsdóttir 

Gangan hefst við Borgarbókasafnið Grófinni 
Umsjón: Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO 
 

Hafðu samband við kynningarstjóra safnanna ef þig vantar nánari upplýsingar eða langar að koma með hugmynd að kvöldgöngu:

Borgarbókasafn Reykjavíkur: Birta Gunnhildardóttir
birta.gunnhildardottir@reykjavik.is

Listasafn Reykjavíkur: Nathalía Druzin Halldórsdóttir
nathalia.druzin.halldorsdottir@reykjavik.is

Borgarsögusafn Reykjavíkur: Guðrún Helga Stefánsdóttir
gudrun.helga.stefansdottir@reykjavik.is

Reykjavík Bókmenntaborg Unesco: Kjartan Már Ómarsson
kjartan.mar.omarsson@reykjavik.is