Kvöldgöngur

Kvöldgöngur eru viðburðaröð sem Borgarbókasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur og Listasafn Reykjavíkur standa fyrir.

Göngurnar eru ókeypis og fara fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:00 – 21:30 yfir sumarmánuðina nema annað sé tekið fram.  
Athugið að göngurnar hefjast á mismunandi stöðum. 

Fylgjast má með dagskránni á heimasíðum safnanna og á Facebook síðunni Kvöldgöngur
Þátttaka er ókeypis en greiða þarf í ferjuna þegar göngurnar eru í Viðey.  

 

DAGSKRÁ SUMARIÐ 2025

JÚNÍ  

19. júní kl. 17
Söguslóðir kvenna í Reykjavík 
Leiðsögn: Kristín Svava Tómasdóttir 

Gangan hefst við Borgarbókasafnið Grófinni, Tryggvagötu 15 
Umsjón: Borgasögusafn Reykjavíkur 

26.  júní  
Skapandi skokk – Hlaupið að list 
Leiðsögn: Halla Margrét Jóhannesdóttir 

Lagt verður af stað frá verki Rúríar, Stuðlar við Háskólabíó. Næg bílastæði.  
Hlaupið verður að útilistaverkum í Vesturbæ og Nauthólsvík. Hlaupnir verða 7,5 km með 5 stoppum. 
Umsjón: Listasafn Reykjavíkur 

 

JÚLÍ  

3. júlí 
Armchair Travel: Walking Reykjavík in Contemporary Writing 

Ath. Gangan fer fram á ensku
Leiðsögn: Larissa Kyzer

Gangan hefst við Borgarbókasafnið Grófinni, Tryggvagötu 15
Umsjón: Borgarbókasafn Reykjavíkur 

10. júlí 
Ljóðaganga í anda Kvennaársins   
Leiðsögn: Karólína Rós Ólafdsóttir og Anna Rós Árnadóttir

Gangan hefst við Borgarbókasafnið Grófinni, Tryggvagötu 15 
Umsjón: Borgarbókasafn Reykjavíkur 

17. júlí  
Minnisvarðar miðbæjarins
Leiðsögn: Markús Þór Andrésson

Gangan hefst við Hafnarhús, Tryggvagötu 17
Umsjón: Listasafn Reykjavíkur 

24. júlí
Byggingarnar okkar
Fjölskylduleiðsögn um byggingarlist fyrir börn
Leiðsögn: Alma Sigurðardóttir

Umsjón: Listasafn Reykjavíkur 

 

ÁGÚST  

7. ágúst 
Samþykktar ástir – Hinsegin dagar
Leiðsögn: Eva Rún Snorradóttir

Gangan hefst við Borgarbókasafnið Grófinni, Tryggvagötu 15
Umsjón: Borgarbókasafn Reykjavíkur 

14. ágúst 
Perlufesti – Höggmyndagarður kvenna
Leiðsögn: Sigrún Inga Hrólfsdóttir

Gangan hefst í suðvesturenda Hljómskálagarðsins
Umsjón: Listasafn Reykjavíkur


 

Hafðu samband ef þig vantar nánari upplýsingar eða langar að koma með hugmynd að kvöldgöngu:

Borgarbókasafn Reykjavíkur: Halla Þórlaug Óskarsdóttir
halla.thorlaug.oskarsdottir@reykjavik.is

Listasafn Reykjavíkur: Halla Margrét Jóhannesdóttir
nathalia.druzin.halldorsdottir@reykjavik.is

Borgarsögusafn Reykjavíkur: Helga Maureen Gylfadóttir
helga.maureen.gylfadottir@reykjavik.is