Barnamenningarhátíð 2025
Það verður líf og fjör í söfnunum okkar á Barnamenningarhátíð. Við bjóðum upp á fjölbreytta viðburði fyrir börn og fjölskyldur.
Komið og fagnið með okkur!
Á vef Barnamenningarhátiðar er að finna heildardagskrá hátíðarinnar sem verður um alla borg.
ÞRIÐJUDAGINN 8. APRÍL
Myndirnar lifna við | Árbæ kl. 16:30-17:30
MIÐVIKUDAGINN 9. APRÍL
Bestubörn - útgáfuhóf | Grófin kl. 10:00 - 11:30
Sögustund í Söguskógi | Grófinni kl. 16:30-17:30
Fjölskyldudiskó | Úlfarsárdal kl. 16:30-17:30
Sundlaugadiskó | Úlfarsárdal kl. 17:30-18:30
Sögustund á náttfötunum | allur aldur | Úlfarsárdal kl. 18:45 og 19:30
FIMMTUDAGURINN 10. APRÍL
Listrænt ferðalag - smiðja | Spönginni kl. 14-17
FÖSTUDAGURINN 11. APRÍL
Gersemar Disney | Gerðubergi kl. 12:15-13:00
Langspilstilraunir | Spönginni kl. 12:30-14:00
Tónskóli Hörpunnar | Spönginni kl. 17:00-18:00
Listrænt ferðalag | Spönginni | þátttökusýning sem stendur til miðvikudags
LAUGARDAGURINN 12. APRÍL
Roblox smiðja | Úlfarsárdal kl. 11:00-14:00 - SKRÁNING
Vekjum vorið - páskaratleikur | Gerðubergi kl. 12:00-13:00
Furðufugl - grímusmiðja með ÞYKJÓ | Grófinni - viðbygging kl. 13:00-15:00
Gersemar Disney | Spönginni kl. 13:15-14:00
Bókaverðlaun barnanna - verðlaunahátíð | Gerðubergi kl. 14:00-15:00
Emojikviss og Spilavinir | Kringlunni kl. 13:00-16:00
SUNNUDAGURINN 13. APRÍL
Myndirnar lifna við | Grófinni kl. 15:00-16:00
Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411-6146