Colorful confetti in the air
Visit Reykjavik

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Börn
Tónlist

Barnamenningarhátíð | Fjölskyldudiskó

Miðvikudagur 24. apríl 2024

Við bjóðum börnum á öllum aldri í skemmtilegt dansferðalag um heiminn þar sem fararmátinn er taktföst tónlist. Blöðrur og diskóljós munu fylla Miðgarð.
Öllum kátum krökkum er velkomið að bjóða vinum, systkinum og fullorðnum með sér í gleðina.
Öll velkomin!

Þessi viðburður er hluti af Barnamenningarhátíð.

Viðburðurinn á Facebook.

Nánari upplýsingar:

ulfarsa@borgarbokasafn.is