
Um þennan viðburð
Tími
          16:30 - 17:30
          Verð
        Frítt
        Bókasafn
    
Hópur
    Börn
      Tungumál
    Íslenska og enska
      Börn
          Tónlist
      Barnamenningarhátíð | Fjölskyldudiskó
Miðvikudagur 9. apríl 2025
      Í tilefni Barnamenningarhátíðar býður Borgarbókasafnið í Úlfarsárdal upp á skemmtilegt fjölskyldudiskó í Miðgarði með DJ Sunnu Ben!
Við bjóðum börnum á öllum aldri í skemmtilegt dansferðalag um heiminn þar sem fararmátinn er taktföst tónlist, blöðrur og diskóljós munu fylla Miðgarð.
Öllum kátum krökkum er velkomið að bjóða vinum, systkinum og fullorðnum með sér í gleðina.
Öll velkomin!
Kíktu á heildaryfirlit viðburða Borgarbókasafnsins eða á vef Barnamenningarhátíðar þar sem einnig er aðgengilegt yfirlit yfir fjölbreytta dagskrá á Barnamenningarhátíð.
Viðburður á Facebook.
Öll dagskrá dagsins:
- 16:30-17:30: Fjölskyldudiskó í Miðgarði - sal
 - 17:30-18:30: Sundlaugadiskó í innilaug
 - 18:45-19:00: Sögustund á náttfötunum 1 í Miðgarði - sal
 - 19:15-19:30: Sögustund á náttfötunum 2 í Miðgarði - sal
 
Nánari upplýsingar:
Stella Sif Jónsdóttir | Viðburðir
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is