Barnamenningarhátíð 2025
Það verður líf og fjör í söfnunum okkar á Barnamenningarhátíð. Við bjóðum upp á fjölbreytta viðburði fyrir börn og fjölskyldur.
Komið og fagnið með okkur!
Á vef Barnamenningarhátiðar er að finna heildardagskrá hátíðarinnar sem verður um alla borg.
Athugið að dagskráin á þessari síðu er enn í vinnslu!
ÞRIÐJUDAGINN 8. APRÍL
Myndirnar lifna við | Árbæ kl. 16:30-17:30
MIÐVIKUDAGINN 9. APRÍL
Fjölskyldudiskó | Úlfarsárdal kl. 16:30-17:30
Sundlaugadiskó | Úlfarsárdal kl. 17:30-18:30
Sögustund á náttfötunum | allur aldur | Úlfarsárdal kl. 18:45 og 19:30
FIMMTUDAGURINN 10. APRÍL
Krílastund í Sólarlaut | Grófinni- viðbygging kl. 11-12
Sögustund á náttfötunum | Sólheimar kl. 18:30-19:30 - SKRÁNING
FÖSTUDAGURINN 11. APRÍL
Tónleikar Nordic Affect og Borgaskóla | Spönginni (tímasetning væntanleg)
Tónleikar tónlistarskólans Hörpunnar | Spönginni (tímasetning væntanleg)
LAUGARDAGURINN 12. APRÍL
Bókaverðlaun barnanna - verðlaunahátíð | Gerðubergi kl. 14:00-15:00
Emojikviss og Spilavinir | Kringlunni kl. 13:00-16:00
Roblox smiðja | Úlfarsárdal kl. 11:00-14:00 - SKRÁNING
SUNNUDAGURINN 13. APRÍL
Myndirnar lifna við | Grófinni kl. 15:00-16:00