Sögustund á náttfötum

Um þennan viðburð

Tími
19:00 - 20:00
Verð
Frítt
Staður
Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum
Hópur
Börn
Börn

Sögustund á náttfötum

Fimmtudagur 12. desember 2019

Verið velkomin að hlusta á skemmtilegar sögur fyrir svefninn í notalegu umhverfi. Í haust eiga sögustundir á náttfötum 5 ára afmæli. Enn á ný tökum við á móti nýjum og gömlum sögustundarkrökkum frá 3ja ára aldri, í náttfötum að sjálfsögðu og með uppáhalds tuskudýrin sín meðferðis. Við bjóðum upp á holla hressingu að vanda og hlökkum til að lesa skemmtilegar sögur í notalegu umhverfi.

Skráning fer fram hér.

Sögustundirnar eru alla jafna annan fimmtudag í mánuði.

Nánari upplýsingar:

Sigrún Jóna Kristjánsdóttir
Sími: 411 6160

- - -

Info in English on Facebook event