Sunnudagur 22. október
sun 22. okt

Tónsmíðar með Antoni Líni

Námskeið í þrjú skipti fyrir 9-12 ára sem langar að læra að semja tónlist.
sun 22. okt

Garnskiptimarkaður

Látum garnið ganga áfram
sun 22. okt

Föndursmiðja | Fjölskyldan okkar á veggspjaldi

Skemmtileg og skapandi klippimyndasmiðja fyrir alla fjölskylduna!
Mánudagur 23. október
mán 23. okt

Smásmiðja | Hrollvekjandi hljóðhönnun

Smásmiðjur eru haldnar annan hvern mánudag í Grófinni
mán 23. okt

Vínylskerasmiðja | Fullorðnir

Lærðu að gera þína eigin vegglímmiða, merkingar í glugga eða á þurrvöruboxin.
Þriðjudagur 24. október
þri 24. okt

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 24. okt

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 24. okt

AFLÝST Opin sögustund

Lesin verður nýleg saga fyrir unga hlustendur
Miðvikudagur 25. október
mið 25. okt

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
mið 25. okt

Lesfriður

Hvernig væri nú að taka frá ákveðinn tíma í viku til að lesa? Svona eins og að fara í ræktina?
Fimmtudagur 26. október - Þriðjudagur 28. nóvember
fim 26. okt - þri 28. nóv

Myndlistarsýning | SJÁÐU FEGURÐ ÞÍNA

Einkasýning með myndverkum Kristínar Ómarsdóttur, rithöfundar, ljóð- og leikskálds.
Fimmtudagur 26. október
fim 26. okt

Haustfrí | Hver er þín sögupersóna?

Hvernig hannar þú persónu fyrir söguna þína?
fim 26. okt

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 26. okt

Haustfrí | Bingó og brandarar

Bingó og brandarar í Borgarbókasafninu í Kringlunni - spjaldið kostar ekkert
fim 26. okt

Haustfrí | Heklsmiðja

Hugmyndaríkt hekl fyrir 13-16 ára.
fim 26. okt

Haustfrí | Krakkabingó

Góðir vinningar fyrir þau heppnu!
fim 26. okt

Haustfrí | Siggi syngur með börnunum

Komið og syngið skemmtileg barnalög í haustfríinu
fim 26. okt

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 26. okt

Haustfrí | Krakka karaókí

Komdu og láttu ljós þitt skína á Krakka karaókí!
fim 26. okt

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins

Síður