Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Ungmenni
Aldur
13-16 ára
Liðnir viðburðir
Haustfrí | Heklsmiðja
Fimmtudagur 26. október 2023
Langar þig að læra búta-hekl? Það er einfalt og bíður upp á endalausa möguleika. Þú getur búið til töskur, peysur, veski, púðaver, teppi, boli og margt fleira ef þú leyfir ímyndunaraflinu að fara á flug. Umsjón hefur Vala Björg sem er reyndur heklari.
Takmarkað pláss er í smiðjunni og er skráning nauðsynleg. Skráning verður auglýst síðar.
Allt efni á staðnum og smiðjan er ókeypis.
Öll velkomin
Viðburður á Facebook.
Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is | 411 6270