Fantasíur, fantasía, íslenskar fantasíur, leslisti, leslistar, ungfó, unglingar, ungmenni
Íslenskar fantasíur | UngFó leslisti

Íslenskar fantasíur | UngFó leslisti

Hefur þú gaman af að sökkva þér ofan í nýjan og spennandi heim fantasíubókmennta? Kíktu á þessar rammíslensku fantasíur, sem eru jafn fjölbreyttar og þær eru margar. Óvættir, kynjaskepnur, draugar og mannætur - hér er eitthvað fyrir alla! 

Eftir Borgarbókasafn (óstaðfest)
fim 11. apr
Materials