Skólabækur og fingrasetning

Skólabækur og fingrasetning | Hlaðvarp

Í tilefni þess að skólarnir eru skollnir á með tilheyrandi lestri skröfuðu Jóhannes, Maríanna Clara og Vala um þær skáldsögur sem eru á leslistum framhaldsskólanna. Auk annarra umfjöllunarefna má nefna ritvélar, fingrasetningu og stuttmyndir byggðar á Galdra-Lofti.

Þáttinn má hlusta á hér að neðan og enn neðar höfum við tekið saman nokkra af þeim titlum sem koma fyrir í spjallinu.

UppfærtMiðvikudagur, 10. júní, 2020 12:57
Materials