Sunnudagur 14. apríl
sun 14. apr

Sögur - Bókaverðlaun barnanna | Tilnefningarhátíð

Hvaða tíu bækur þykir börnunum bestar?
Mánudagur 15. apríl
mán 15. apr

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
mán 15. apr

Leshringurinn Sveigur

Öll velkomin!
mán 15. apr

Anne-Mari Kivimäki | Dáleiðandi harmonikkutónlist frá Finnlandi

Ein áhugaverðasta stjarna finnskrar þjóðlagatónlistar spilar í Grófinni.
Þriðjudagur 16. apríl - Sunnudagur 21. apríl
þri 16. apr - sun 21. apr

Stofan | AFF BIDD DÖFF

Fræðslu-og skemmtirými um íslenskt táknmál, faldar perlur döff menningar og tungu.
Þriðjudagur 16. apríl
þri 16. apr

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 16. apr

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 16. apr

Stofan - Opnun AFF BIDD DÖFF fræðslu- og skemmtirýmis

Opnun fræðslu- og skemmtirýmis um íslenskt táknmál.
Miðvikudagur 17. apríl
mið 17. apr

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
mið 17. apr

How We Process | Vinnustofa #3

Skoðum sjálfsörvun einhverfra í gegnum fjölbreytt tjáningarform.
mið 17. apr

Lesfriður

Komdu og lestu í ró og næði á Sólheimasafni.
Fimmtudagur 18. apríl
fim 18. apr

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 18. apr

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 18. apr

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 18. apr

Lautarferð á bókasafninu

Hér er ekkert rok, ekkert kjaftæði, bara næs!
fim 18. apr

Fatanýting og sjálfbærni

Langar þig að taka til í fataskápnum og poppa flíkurnar upp eða skapa þinn eigin fatastíl? ?
Föstudagur 19. apríl - Föstudagur 3. maí
fös 19. apr - fös 3. maí

Barnamenningarhátíð | Sýning | Gróður í Grafarvogi

Gróður í Grafarvogi
Laugardagur 20. apríl
lau 20. apr

Lesum og spjöllum á íslensku

Bókaklúbbur fyrir þau sem eru að læra íslensku.
lau 20. apr

FULLT - Tálgunarsmiðja fyrir börn

Lærum að tálga. Skráning hefst 2. apríl!
lau 20. apr

Smiðja | Klippimyndir

Endurnýtum gamlar bækur og búum til listaverk!

Síður