Lesum og spjöllum

Um þennan viðburð

Tími
11:30 - 13:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Liðnir viðburðir

Lesum og spjöllum á íslensku

Laugardagur 20. apríl 2024

In English 

Við lesum öll sömu bókina og hittumst einu sinni í mánuði til að ræða hana, spyrja kennarann spurninga og segja frá upplifun okkar. Bókaklúbburinn er hugsaður fyrir þau sem eru á stigi B1-B2 í íslensku. 

Við verðum einnig með fjölbreytt safn borðspila fyrir öll getustig, líka byrjendur, ef einhver vilja nota spil til að æfa sig að tala íslensku.

Þátttaka er ókeypis og engin skráning, bara mæta.

Lesum og spjöllum er hluti af viðburðaröðinni Spjöllum með hreim, þar sem boðið er upp á fjölbreyttar og skemmtilegar leiðir til að æfa sig að tala íslensku undir handleiðslu reyndra kennara. 

Dagskrá Spjöllum með hreim má finna HÉR

Viðburður á facebook


Nánari upplýsingar veitir:
Martyna Karolina Daniel, sérfræðingur í fjölmenningarmálum
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is