Liðnir viðburðir
FULLT - Tálgunarsmiðja fyrir börn
Laugardagur 20. apríl 2024
Finnst ykkur gaman að tálga? Ef þið hafið ekki tálgað áður eða langar að tálga meira þá eruð þið velkomin í tálgunarsmiðju í Borgarbókasafninu Sólheimum.
Smiðjustjóri er Bjarni Þór Kristjánsson, handverksmaður og kennari.
Smiðjan er ætluð börnum 6-12 ára en yngri en 9 ára komi í fylgd með fullorðnum.
Allt efni á staðnum.
Sjáumst!
Skráning er hér fyrir neðan:
Nánari upplýsingar:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | s. 411-6160