Sunnudagur 7. apríl
sun 7. apr

Lautarferð með injera á bókasafninu

Eþjópískt injera með ýmsum sósum í boði - kíktu með eigið nesti og við deilum.
Mánudagur 8. apríl
mán 8. apr

Saumahornið | Aðstoðartími - FELLUR NIÐUR

Ráðgjöf við saumaskapinn og kennsla á saumavélar.
Þriðjudagur 9. apríl
þri 9. apr

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 9. apr

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
Miðvikudagur 10. apríl
mið 10. apr

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
mið 10. apr

How We Process | Vinnustofa #2

skoða sjálfsörvun einhverfra í gegnum fjölbreytt tjáningarform
mið 10. apr

Lesfriður

Komdu og lestu í ró og næði á Sólheimasafni.
Fimmtudagur 11. apríl
fim 11. apr

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 11. apr

Smiðja | Barmmerki

Komdu í heimsókn í Smiðjuna og prófaðu barmmerkjavélina með okkur.
fim 11. apr

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari eða heklari sem elskar líka að lesa og spjalla um skemmtilegar bækur?
fim 11. apr

Tilbúningur | Dúlluhekl

Dúllurnar geta orðið að stórum teppum
fim 11. apr

Fræðslukaffi | Jurtalitun

Guðrún Bjarnadóttir fræðir okkur um jurtalitun í aldanna rás.
fim 11. apr

Ferðakaffi | Vera Illugadóttir í Arabalöndum

Vera Illugadóttir segir frá ferðum sínum um lönd Arabaheimsins
fim 11. apr

Sögustund á náttfötum

Skemmtilegar sögur og hollt snakk. Skráning!
Föstudagur 12. apríl
fös 12. apr

Dægurflugur í hádeginu I Íslenskir tangó töfrar

Tangóslegnir slagarar með Ástu, Ásu og Leifi
Laugardagur 13. apríl - Laugardagur 27. apríl
lau 13. apr - lau 27. apr

SKIPTIMARKAÐUR | Eldhúsáhöld og borðbúnaður

Skiptumst á eldhúsáhöldum og borðbúnaði!
Laugardagur 13. apríl
lau 13. apr

Spilum og spjöllum á íslensku

Lærðu íslensku með okkur!
lau 13. apr

Deilivettvangur | Hvað er ekta þú?

Tími, hæfni og geta eru mikilvæg verðmæti sem við skiptumst á.
lau 13. apr

Dægurflugur í hádeginu I Íslenskir tangó töfrar

Tangóslegnir slagarar með Ástu, Ásu og Leifi
Sunnudagur 14. apríl
sun 14. apr

Rauðhetta í nýju ljósi

Silly Suzy og Momo segja og leika sögu.

Síður