Fimmtudagur 11. janúar
fim 11. jan

Tilbúningur | Bókamerki

Fléttum falleg bókamerki fyrir allar bækurnar sem við ætlum að lesa
fim 11. jan

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins
fim 11. jan

Sögustund á náttfötum

Sögustund á náttfötum er annan fimmtudag í mánuði. Skemmtilegar sögur og hollt snakk! Skráning.
Laugardagur 13. janúar - Laugardagur 10. febrúar
lau 13. jan - lau 10. feb

Sýning | Litka málar Breiðholtið

Litrík og fjölbreytt sýning um Breiðholtshverfið.
Laugardagur 13. janúar
lau 13. jan

Spilum og spjöllum á íslensku

Lærðu íslensku með okkur!
lau 13. jan

Bókamerkjagerð

Smiðja fyrir alla fjölskylduna
lau 13. jan

Smiðja | Barmmerki

Skemmtileg og ókeypis smiðja fyrir alla fjölskylduna!
Þriðjudagur 16. janúar
þri 16. jan

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 16. jan

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 16. jan

Fræsöfnun + fræpokagerð

Við þurfum hjálp þína við að setja af stað fræsafnið okkar!
þri 16. jan

Spjallhópur | Stafrænn mínímalismi

Viltu draga úr áráttukenndri skjánotkun og minnka stafrænt áreiti?
Miðvikudagur 17. janúar
mið 17. jan

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
mið 17. jan

Lesfriður

Komdu og lestu í ró og næði á Sólheimasafni.
Fimmtudagur 18. janúar
fim 18. jan

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 18. jan

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 18. jan

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins
Laugardagur 20. janúar - Föstudagur 23. febrúar
lau 20. jan - fös 23. feb

Sýning | Ryðguð ragnarök

Hvernig verður umhorfs eftir dómsdag? Alejandro Suárez telur að rústir véla verði áberandi.
Laugardagur 20. janúar
lau 20. jan

Lesum og spjöllum á íslensku

Bókaklúbbur fyrir þau sem eru að læra íslensku.
lau 20. jan

Smiðja | Innigarðar

Búum til skrautlega potta, setjum í þá mold og fræ og gerum þannig okkar eigin innigarð.  
lau 20. jan

Fantasíuklúbbur

Fantasíuklúbbur fyrir 14-99 ára

Síður