
barmmerki
Um þennan viðburð
Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir
Smiðja | Barmmerki
Laugardagur 13. janúar 2024
Komdu í heimsókn og búðu til þitt eigið barmmerki í barmmerkjavélinni okkar.
Ekki þarf að eiga bókasafnskort, engrar reynslu krafist og engin skráning, bara mæta!
Börn og fullorðnir velkomin en börn yngri en 8 ára mæti í fylgd með fullorðnum.
Viðburður á Facebook hér
Nánari upplýsingar veitir:
Rut Ragnarsdóttir
rut.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411-6210