Miðvikudagur 1. nóvember
mið 1. nóv

Tilbúningur | Barmmerkjagerð

Búðu til barmmerki með okkur!
mið 1. nóv

Vínylkaffi með Valla

Upp með albúmin, niður með nálina! Á fimmtu hæðinni spjöllum við um tónlist.
mið 1. nóv

Lesfriður

Komdu og lestu í ró og næði á Sólheimasafni.
Fimmtudagur 2. nóvember - Fimmtudagur 9. nóvember
fim 2. nóv - fim 9. nóv

Stofan | Loftslagskaffi

Staður fyrir velsæld, náttúrlegt umhverfi og styðjandi samfélag
Fimmtudagur 2. nóvember - Fimmtudagur 4. janúar
fim 2. nóv - fim 4. jan

Naglinn | Gagnsæi

Verkið Gagnsæi er til sýnis á Naglanum í Sólheimasafni
Fimmtudagur 2. nóvember
fim 2. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 2. nóv

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 2. nóv

Smiðja | Tónlistar-Sphero

Langar þig að spila tónlist með því einu að snerta litaða hluti með fingrunum?
fim 2. nóv

Stofan | Loftslagskaffi - Vinnustofa

Velsæld, náttúrleg umhverfi og styðjandi samfélag eru í brennipunkti Loftslagskaffis.
Laugardagur 4. nóvember
lau 4. nóv

Scratch: Tölvuleikjagerð | Smiðja fyrir 7-10 ára

Frábær smiðja fyrir ungt áhugafólk um tölvuleiki
lau 4. nóv

Sögustund | Leikur að bókum

Vertu partur af sögustund!
lau 4. nóv

Spilum og spjöllum á íslensku

Lærðu íslensku með okkur!
lau 4. nóv

NaNoWriMo - opið ritsmíðaverkstæði

Opið ritsmíðaverkstæði í nóvember.
lau 4. nóv

Fjölskyldustund á Degi hinna dauðu

Andlitsmálning, tónlist og smákökuskreytingar á Degi hinna dauðu !
lau 4. nóv

Barnastund | Fíasól gefst aldrei upp

Upplestur og söngur úr væntanlegum söngleik um Fíusól ásamt skiltagerð.
lau 4. nóv

Python forritun | Smiðja fyrir 10-14 ára

Python forritunarsmiðja fyrir 10-14 ára
lau 4. nóv

Kvennaborðið | W.O.M.E.N. in Iceland

Komdu eins og þú talar, talaðu eins og það kemur!
Mánudagur 6. nóvember
mán 6. nóv

Smásmiðja | Að búa til takt í Logic Pro

Smásmiðjur eru haldnar annan hvern mánudag í Grófinni
mán 6. nóv

Saumahornið | Aðstoðartími

Ráðgjöf við saumaskapinn og kennsla á saumavélar.
Þriðjudagur 7. nóvember
þri 7. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.

Síður