Fólk að rækta jörðina
Loftslagskaffi

Um þennan viðburð

Tími
Á opnunartíma
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Liðnir viðburðir

Stofan | Loftslagskaffi

Fimmtudagur 2. nóvember 2023 - Fimmtudagur 9. nóvember 2023

Loftslagskaffi er staður þar sem velsæld, náttúrlegt umhverfi og styðjandi samfélag eru í brennipunkti.   

Stofan | A Public Living Room í formi Loftslagskaffis er opin frá 2.-9. nóvember 2023. 

Hægt er að sækja vinnustofur Loftslagskaffis undir handleiðslu Marinu Ermina og Marissu Sigrúnu Pinal:
Vinnustofa 2. nóvember 2023 kl. 17:00
Kafað dýpra 9. nóvember 2023 kl. 17:00

Öllum er velkomið að nýta rýmið til að glugga í úrval bóka og hugleiða um samband náttúrulegs umhverfis og velsældar. 

Fræðist meira um  hugmyndir að baki Loftslagskaffis í viðtali við Marinuog Marissu.

Frekari upplýsingar um Loftslagskaffi
Marina Ermina, marina@greenwellbeing.org
Marissa Sigrún Pinal, msp5@hi.is 

Upplýsingar um verkefnið Stofan | A Public Living Room 
Dögg Sigmarsdóttir 
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka 
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is